Mait Trink

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Mait Trink

Kaupa Í körfu

Yfir blaðamanni gnæfir hávaxinn og mikilúðlegur maður. Hann réttir fram pínulítil rauð laxahrogn í skál - kavíar að norðan. Og skálin hverfur í greipum mannsins. Maðurinn heitir Mait Trink og er fæddur í Tartu, 100 þúsund manna borg í Eistlandi, 5. maí árið 1971. Hann ólst því upp í einu af ráðstjórnarríkjum Sovétríkjanna. MYNDATEXTI: MAIT TRINK "Það voru jafnan tveir kostir í boði. Hvort vildi maður kjöt eða ekki kjöt."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar