Karlakór Reykjavíkur í Langholtskikju

Brynjar Gauti

Karlakór Reykjavíkur í Langholtskikju

Kaupa Í körfu

Þeir hafa staðið sterkir í stafni og engan bilbug á þeim að finna þó áratugirnir séu orðnir átta. Kristín Heiða Kristinsdóttir leit inn á æfingu hjá Karlakór Reykjavíkur þar sem raddir voru stilltar saman fyrir vortónleikaröð sem hefst í dag. Ómótstæðilegt kikk fyrir konu. "Það er sannarlega kikk fyrir konu að hafa svona karlavegg fyrir aftan sig. Það er ómótstæðilegt," segir Sigrún Hjálmtýsdóttir, eða Diddú, þegar hún er spurð að því hvernig upplifun það sé fyrir hana að syngja ein með svona stórum karlakór. MYNDATEXTI: Aldrei leiðinlegt á æfingum. Friðrik kórstjóri og Diddú gantast á milli laga um það sem betur má fara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar