Karlakór Reykjavíkur í Langholtskikju

Brynjar Gauti

Karlakór Reykjavíkur í Langholtskikju

Kaupa Í körfu

Þeir hafa staðið sterkir í stafni og engan bilbug á þeim að finna þó áratugirnir séu orðnir átta. Kristín Heiða Kristinsdóttir leit inn á æfingu hjá Karlakór Reykjavíkur þar sem raddir voru stilltar saman fyrir vortónleikaröð sem hefst í dag. Þá grétu konur. "Þetta hefur verið eilíf skemmtun," segja bassarnir Jón Hallsson og Guðbjartur Vilhelmsson um veru sína í kórnum en þeir hafa sungið manna lengst með Karlakór Reykjavíkur. Þá grétu konur. "Þetta hefur verið eilíf skemmtun," segja bassarnir Jón Hallsson og Guðbjartur Vilhelmsson um veru sína í kórnum en þeir hafa sungið manna lengst með Karlakór Reykjavíkur. Jón gekk í kórinn fyrir meira en hálfri öld, eða 1954, en Bjartur kom til liðs við hann árið 1961. MYNDATEXTI: Vinir í söng. Bassarnir Jón og Bjartur hafa sungið saman í hartnær hálfa öld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar