Joseph Kosuth
Kaupa Í körfu
SÝNING á verki Joseph Kosuths Auðþekkjanleg ólíkindi var opnuð á Kjarvalsstöðum í gærdag en það er sérstaklega ofið, risastórt teppi sem þekur allan vestursal safnsins og býður áhorfandanum að ganga um hugarheim H.C. Andersens en ganga má á teppinu. Ævintýrið um nýju fötin keisarans er ofið í teppið auk þess sem Kosuth notar tilvitnanir frá samtímamanni Andersens og helsta gagnrýnanda hans, Søren Kierkegaard, til að brúa hugmyndaheim þeirra tveggja. MYNDATEXTI Fjöldi fólks mætti á Kjarvalsstaði til að berja augum sérstætt risateppi með ævintýrinu um Nýju föt keisarans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir