Gamli Baldur

Gunnlaugur Árnason

Gamli Baldur

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Ferjan Baldur, sem hefur fengið nafnið "Gamli Baldur" í hugum Hólmara, hefur lokið hlutverki sínu að flytja fólk og bifreiðar um Breiðafjörðinn. Baldur sigldi úr höfn í Stykkishólmi á laugardaginn áleiðis til Finnlands, þar sem skipið verður áfram notað til ferjusiglinga. Nýir eigendur tóku við skipinu og fimm manna áhöfn sigldi því til nýrra heimkynna. MYNDATEXTI Pétur Ágústsson, framkvæmdastjóri Sæferða, óskar nýjum eigendum velfarnaðar. Finnarnir fimm sem sigla Baldri til Finnlands hafa dvalið hér í tvær vikur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar