Þorleifur Gunnlaugsson með stórbleikju

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þorleifur Gunnlaugsson með stórbleikju

Kaupa Í körfu

Frost, napur vindur og ísrek einkenndu upphaf stangveiðivertíðarinnar á laugardag en engu að síður veiddist furðu vel víða. Þegar blaðamaður fylgdist með veiðimönnum kasta fyrir sjóbirtinginn á nokkrum veiðisvæðum í Skaftafellssýslum, áttu þeir sums staðar í mestu vandræðum með að fá þokkalegt rek á línur sökum íssins sem barst fram með straumnum MYNDATEXTI Þorleifur Gunnlaugsson með stóra bleikju sem hann veiddi á nobbler fyrir neðan Stöðvarhyl í Varmá

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar