Borgarafundur hjá Reykjavíkurborg í Ráðhúsinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Borgarafundur hjá Reykjavíkurborg í Ráðhúsinu

Kaupa Í körfu

MIÐBORG Reykjavíkur hefur lengi skort svigrúm til vaxtar. Á sama tíma og úthverfin hafa vaxið hefur miðjan í borginni staðið í stað," að því er fram kom í máli Péturs Ármannssonar arkitekts á borgaraþingi sem virk íbúasamtök í Reykjavík stóðu að í Ráðhúsinu á laugardag. Yfirskrift þingsins var Blessuð sértu, borgin mín en á því var meðal annars rætt um íbúalýðræði, umferðarmál, sjálfbæra þróun, skipulagsmál, almenningssamgöngur og sjálfsmynd Reykvíkinga MYNDATEXTI Hildur Helga Sigurðardóttir heilsar Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni borgarfulltrúa. Við hlið Hildar eru Þorvaldur Gylfason og Gauti Kristmannsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar