Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Kaupa Í körfu

Ragnar Ingi Aðalsteinsson fæddist á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal 1944. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1969, kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands 1982 og meistaragráðu í kennslufræðum frá sama skóla árið 2000. Árið 2004 lauk Ragnar Ingi meistaranámi í íslenskum fræðum við HÍ og leggur nú stund á doktorsnám við sama skóla. Hann hefur lengst af unnið við kennslustörf í unglingadeildum grunnskólanna og síðar sem aðjúnkt í íslensku við KHÍ frá 2002, auk þess að vinna að ritstörfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar