Ilya og Emilia Kabakov

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ilya og Emilia Kabakov

Kaupa Í körfu

H.C. Andersen er innblástur innsetninga sem þrír mikilsmetnir samtímalistamenn, Joseph Kosuth og hjónin og samstarfsmennirnir Ilya og Emilia Kabakov, sýna á Kjarvalsstöðum og í Hafnarhúsinu. MYNDATEXTI: Ilya og Emilia Kabakov. Hugmyndin að baki verki þeirra er sú að áhorfandinn geti séð heim Andersen frá ýmsum hliðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar