Verslunarhús Örum og Wulffe, Vopnafirði

Kristinn Benediktsson

Verslunarhús Örum og Wulffe, Vopnafirði

Kaupa Í körfu

Eyvindur vopni nam Vopnafjörð sem liggur frá norðaustri til suðvesturs milli Digraness og Kollumúla, sunnan Bakkaflóa og norðan Héraðsflóa. Fjörðurinn er næst nyrsti fjörður á Austurlandi. MYNDATEXTI: Verslunarhús Örum & Wulff á Vopnafirði eru frá því um miðja 19. öld og hafa verið í eigu Kaupfélagsins í tæpa öld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar