Vélfang

Eyþór Árnason

Vélfang

Kaupa Í körfu

Fyrirtækið Vélfang varð til þegar nýir eigendur tóku við Ingvari Helgasyni hf. Þegar það gerðist stofnuðu nokkrir starfsmenn Vélfang ehf. og tóku við nokkrum umboðum fyrir vinnu- og landbúnaðarvélar. Það hefur verið til frá árinu 2004 og þrefaldaði veltu sína á síðasta ári. Eigendurnir eru fimm og byrjuðu nánast með tvær hendur tómar. Eyjólfur Pétur Pálmason, framkvæmdastjóri Vélfangs, er einn þeirra MYNDATEXTI Múgsaxarinn saxar heyið niður í 4-6 millimetra og þaðan fer það beint ofan í vagninn sem tekur 37 rúmmetra af heyi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar