Ólafur Rúnarsson og Peter Ford

Eyþór Árnason

Ólafur Rúnarsson og Peter Ford

Kaupa Í körfu

ÁSTIN verður í fyrirrúmi á ljóðatónleikum í Salnum í kvöld. Það eru þeir Ólafur Rúnarsson tenórsöngvari og Peter Ford píanóleikari sem sjá um að framkvæma tónana en þeir hafa unnið saman að ýmsum verkefnum á Englandi síðastliðin þrjú ár. "Efnisskráin byggist upp á þremur þáttum," segir Ólafur. Fyrst ber að nefna söngflokkinn Dichterliebe eftir Robert Schumann. MYNDATEXTI: Ástin verður í fyrirrúmi á tónleikum Ólafs Rúnarssonar og Peters Fords.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar