Gunn Ovesen

Brynjar Gauti

Gunn Ovesen

Kaupa Í körfu

Í ársbyrjun 2004 voru fjórar stofnanir í Noregi sameinaðar í eina sem ber heitið Innovation Norway. Starfsemi stofnunarinnar er hliðstæð þeirri sem hér á landi er í höndum Útflutningsráðs, Ferðamálaráðs og Nýsköpunarsjóðs/Byggðastofnunar. Gunn Ovesen, forstjóri Innovation Norway, var stödd á Íslandi á dögunum og Kristján Torfi Einarsson hitti hana að máli. myndatexti Noregur Norðmenn hafa nýlega sameinað stofnanir sínar í Noregi er fjalla um rannsóknir, nýsköpun og byggðamál, líkt og stendur til að gera hér á landi, og forstjóri Innovation Norway, Gunn Ovesen, segir reynsluna af þeirri sameiningu hafa verið góða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar