Sinfóníuhljómsveit Íslands og Hamrahlíðarkórarnir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sinfóníuhljómsveit Íslands og Hamrahlíðarkórarnir

Kaupa Í körfu

Í TILEFNI af 250 ára afmælisári Mozarts verða tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands tileinkaðir honum í kvöld. Með hljómsveitinni syngur Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Hljómsveitarstjóri er Petri Sakari. Á efnisskrá eru: Tveir þættir úr Sálumessu eftir Joseph Eybler, Totenfeier eftir Gustav Mahler og Sálumessa eftir afmælisbarnið sjálft, Wolfgang Amadeus Mozart. MYNDATEXTI: Petri Sakari hljómsveitarstjóri ásamt einsöngvurunum Hönnu Dóru Sturludóttur, Alina Dubik, Jónasi Guðmundssyni, Kouta Räsänen og Hamrahlíðarkórunum, sem koma fram í Háskólabíói í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar