Könnun

Ásdís Ásgeirsdóttir

Könnun

Kaupa Í körfu

Könnun IMG Gallup fyrir sjávarútvegsráðuneytið gefur til kynna að brottkastið hafi minnkað um helming á síðustu árum Verulega hefur dregið úr brottkasti fisks á Íslandsmiðum samkvæmt nýrri könnun sem IMG Gallup hefur gert fyrir sjávarútvegsráðuneytið. Niðurstöðurnar benda til að brottkast hafi minnkað um helming. MYNDATEXTI: Brottkastið kynnt Guðmundur Karlsson og Hrefna Gísladóttir frá Fiskistofu, Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra og Þórhallur Ólafsson og Gísli Steinar Ingólfsson frá IMG Gallup. Brottkastið hefur minnkað um helming.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar