Sauðfé heimt í byrjun apríl

Jónas Erlendsson

Sauðfé heimt í byrjun apríl

Kaupa Í körfu

Mýrdalur | Ólafur Þorsteinn Gunnarsson, bóndi á Giljum í Mýrdal, var ánægður að heimta ær með tveimur hrútum sem höfðu ekki skilað sér heim í hús eftir göngur á síðastliðnu hausti. Það fer að nálgast árið síðan kindurnar hafa komist undir manna hendur...Á myndinni eru ærin og hrútarnir sem ekki geta lengur talist til lamba svo stórir eru þeir orðnar, ásamt Ólafi Þorsteini Gunnarssyni og dóttur hans Kristínu í fjárhúsinu á Giljum eftir að kindurnar höfðu náðst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar