Gott að borða - Sigurbjörg Snorradóttir

Atli Vigfússon

Gott að borða - Sigurbjörg Snorradóttir

Kaupa Í körfu

ATUR | Sigurbjörg Snorradóttir eldar lasagna og notar spínat, kúrbít og kotasælu Sigurbjörg Snorradóttir, eða Bogga eins og hún er kölluð, býr á Dalvík og hefur alla tíð haft mjög mikinn áhuga á mat. Hún er alin upp á Krossum á Árskógsströnd þar sem alltaf var mannmargt heimili og mikið að gera í eldhúsinu. MYNDATEXTI: Sigurbjörg hefur yndi af að bjóða heim gestum og hér er hún með nýbakaða súkkulaðikökuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar