Háskólatorg - Fyrsta skóflustungan

Háskólatorg - Fyrsta skóflustungan

Kaupa Í körfu

Fyrsta skóflustunga tekin að Háskólatorgi sem vígt verður 1. desember 2007 ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntatmálaráðherra og Björgólfur Guðmundsson, formaður stjórnar Háskólasjóðs Eimskipafélagsins, tóku í gær fyrstu skóflustungu að Háskólatorgi við HÍ. Háskólatorg er samheiti tveggja bygginga á háskólasvæðinu, sem verða um 8.500 fm að stærð með tengibyggingum. MYNDATEXTI: Þorgerður Katrín og Björgólfur deildu sæti og voru snögg að sinna verkinu við fögnuð viðstaddra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar