Landsmót hestamanna 2006

Landsmót hestamanna 2006

Kaupa Í körfu

Landsmót hestamanna er einn stærsti viðburðurinn sem haldinn er hérlendis. Það fer fram á Vindheimamelum í sumar og undirbúningur er í fullum gangi. MYNDATEXTI: Mótsstjórn og skipuleggjendur LM 2006. F.v.: Sveinbjörn Sveinbjörnsson, formaður mótsstjórnar, Guðlaugur Antonsson, Eyþór Einarsson, Guðrún H. Valdimarsdóttir, Lárus Dagur Pálsson, Hinrik Bragason og Pétur J. Eiríksson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar