Natasa Petresin
Kaupa Í körfu
Tólf listamenn taka þátt í alþjóðlegri samsýningu sem opnar í Nýlistasafninu í dag. Sýningin ber yfirskriftina "Our House is a Moving House" en viðfangsefni hennar snýr í megindráttum að hreyfingunni, hvernig hún stöðugt breytir alheiminum, okkur sjálfum hið innra og umhverfinu allt í kring. Sýningarstjórinn er hin slóvenska Nataša Petrešín og er þetta í þriðja sinn sem hún setur upp þessa sýningu en hún var opnuð fyrst í Austurríki árið 2003 og í annað sinn í Lublijana í Slóvakíu árið 2004 MYNDATEXTI Nataša Petrešin, sýningarstjóri "My Home Is a Moving Home".
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir