Deus hljómleikar

Deus hljómleikar

Kaupa Í körfu

STEMNINGUNNI á tónleikum belgísku rokksveitarinnar dEUS verður ekki lýst auðveldlega. Í sem fæstum orðum var hún rosaleg; 70.000 Íslendingar í Aþenu eða annað eins á úttroðnum Laugardalsvelli gætu ábyggilega ekki framkallað önnur eins fagnaðarlæti - þrátt fyrir að gestir Nösu hafi verið meira en hundrað sinnum færri. Fylgispekt Íslendinga við þessa hljómsveit hefur að mestu farið framhjá undirrituðum og því var upplifunin sem því fylgdi að sjá svo marga svona ánægða og svona spennta enn sterkari MYNDATEXTI DEUS voru bestir þegar þeir voru sem kraftmestir. Flottustu lögin innihéldu langa kafla þar sem allir hljómsveitarmeðlimir börðu hljóðfæri sín til óbóta," segir meðal annars í tónleikadóminum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar