Halldór Bragason

Halldór Bragason

Kaupa Í körfu

Hann er íslenski blúsinn holdi klæddur. Kyndilberi sem hefur spilað í hérumbil hverju þorpi landsins, breitt boðskapinn út um lönd og er nú listrænn stjórnandi hinnar ört vaxandi Blúshátíðar í Reykjavík. Margt hefur á daga Halldórs Bragasonar drifið ...... MYNDATEXTI Halldór á Nordica hótel sem verður vettvangur Blúshátíðar í Reykjavík í vikunni. "Það hefur verið mjög gaman að sjá hvað hefur komið út úr hátíðinni undanfarin ár. Nýliðar hafa fengið gott pláss og til hafa orðið blúsbönd sem vonandi munu lifa. Það er mikilvægt að hlúa að grasrótinni og það ætlar Blúshátíð í Reykjavík að gera."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar