Örlygur Hálfdanarson

Eyþór Árnason

Örlygur Hálfdanarson

Kaupa Í körfu

Þúsundir Reykvíkinga fylgdust skelfingu lostnir með því, þegar skipverjar á Ingvari slitnuðu úr reiðanum og fórust einn af öðrum meðan skipið liðaðist í sundur á skerinu við Viðey. Þennan dag, 7. apríl 1906, gerði hamslaus veðurföll og fórust 68 menn á þremur þilskipum úr Reykjavík og tvo menn tók út af tveimur öðrum á Flóanum. Freysteinn Jóhannsson rifjar upp þennan svarta apríldag fyrir 100 árum. MYNDATEXTI: Örlygur Hálfdanarson bendir út í Hjallasker, en grandinn út í það fer á kaf í flóði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar