Veiðimyndir

Einar Falur

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Það er laugardagsmorgunn á Hörgslandi á Síðu, hitastigið við frostmark og þunn skýjahula liggur yfir vetrarbrúnu landinu. Úti á pallinum á einu sumarhúsanna, sem Ragnar Johnsen bóndi leigir ferðalöngum, eru þrír félagar að setja saman veiðistangir. Það er fyrsti apríl og ekkert gabb, þeir ætla að veiða í kuldanum; þetta er fyrsti dagur stangveiðivertíðarinnar. MYNDATEXTI: Leitað að fiski. Lengst úti í ísi lögðum Vatnamótunum bendir Þorvaldur K. Þorsteinsson þeim Sigtryggi Baldurssyni og Hjalta Magnússyni á líklega veiðistaði. *** Local Caption *** Leitað að fiski. Lengst úti í ísi lögðum Vatnamótunum bendir Þorvaldur K. Þorsteinsson þeim Sigtryggi Baldurssyni og Hjalta Magnússyni á líklega veiðistaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar