George Shultz

George Shultz

Kaupa Í körfu

George P. Shultz, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var einn af helstu arkitektum stefnu stjórnar Ronalds Reagans forseta á níunda áratugnum. MYNDATEXTI: George P. Shultz, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna: "Mannréttindaþátturinn í viðræðunum hér var að mínu mati mikilvægt teikn um að Sovétmenn væru farnir að huga meira að sínum innri vanda, þetta sýndi að þeir voru í raun farnir að huga að því að opna samfélagið."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar