Sinfóníutónleikar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sinfóníutónleikar

Kaupa Í körfu

TÓNLIST - Háskólabíó Sinfóníutónleikar Eybler: Þættir úr Sálumessu í c. Mahler: Todtenfeier. Mozart: Sálmumessa í d K626. Einsöngvarar: Hanna Dóra Sturludóttir sópran, Alina Dubik alt, Jónas Guðmundsson tenór og Kouta Räsänen bassi. MYNDATEXTI: "En jafnvel þótt bundið væri fyrir augu var sérstök upplifun að sameinuðum kórunum kenndum við Hamrahlíð og menntaskólannn þar, því hljómur þeirra var engu líkur; tandurhreinn, gegnsær og öruggur í jafnvel vægðarlausustu flúrköflum," segir í umsögn um tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands sl. fimmtudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar