Heyrnarskertir og neyðarlínan

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heyrnarskertir og neyðarlínan

Kaupa Í körfu

Ný þjónusta Neyðarlínunnar felur í sér að heyrnarlausir geta sent neyðarboð til 112 með sms-skeytum NEYÐARLÍNAN hefur tekið í notkun nýja þjónustu fyrir heyrnarlausa, heyrnarskerta og aðra sem eiga erfitt með að tala, en þeir geta nú sent neyðarboð til 112 og átt samskipti við neyðarverði með sms-skilaboðum. MYNDATEXTI: Berglind Stefánsdóttir, t.h, sendir fyrsta sms-skeytið til 112 og Dagný Halldórsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri 112, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar