Samfylkingin á Droplaugarstöðum

Samfylkingin á Droplaugarstöðum

Kaupa Í körfu

SAMFYLKINGIN vill færa öll málefni aldraðra úr höndum ríkisins yfir til sveitarfélaga og reisa 500 nýjar íbúðir fyrir aldraða á næstu árum, að því er fram kom á blaðamannafundi flokksins í gær. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóraefni Samfylkingarinnar, sagði að hugmyndir sjálfstæðismanna í þessum efnum væru ekki trúverðugar og sagðist treysta því að fólk sæi í gegnum þær svona stuttu fyrir kosningar. MYNDATEXTI: Frá blaðamannafundi Samfylkingarinnar á Droplaugarstöðum í gær. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi og Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi ræða við fréttamenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar