Framsókn í Perlunni

Framsókn í Perlunni

Kaupa Í körfu

Framsóknarmenn kynna stefnumál sín í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningar REYKJAVÍKURFLUGVÖLL á Löngusker, greiðslur til foreldra níu til átján mánaða barna, úthlutun 1.200 sérbýlislóða á þessu og næsta ári og hraðari uppbygging hjúkrunarrýma fyrir aldraða, er meðal stefnumála framsóknarmanna í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. MYNDATEXTI: Efstu menn á lista framsóknarmanna í Reykjavík á fundi í Perlunni í gær: Steinarr Björnsson í 5. sæti, Björn Ingi Hrafnsson í 1. sæti, Óskar Bergsson í 2. sæti og Marsibil Sæmundardóttir í 3. sæti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar