Ásmundur Ingi og teiknarinn

Ásmundur Ingi og teiknarinn

Kaupa Í körfu

MYNDASÖGUBÓK sem ber þann dularfulla titil ÚRG ALA BUKS UNUM er nú nýkomin út, en höfundur hennar er Jan Pozok, sem jafnframt gefur bókina út. Sagan er lauslega byggð á þjóðsögunni "Skessan á steinnökkvanum", sem Jón Árnason tók saman og segir frá samskiptum manna og trölla. Í tilefni af útgáfunni áritaði Jan bækur í myndasögubúðinni NEXUS á Hverfisgötu á laugardaginn. Með honum á myndinni er Ásmundur Ingi, sem bíður eftir að Jan áriti eitt eintaka bókarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar