Bak við böndin - Kaffibarinn

Bak við böndin - Kaffibarinn

Kaupa Í körfu

Í tilefni þess að glænýr íslenskur tónlistarþáttur er farinn í loftið á sjónvarpsstöðinni Sirkusi var efnt til veislu á Kaffibarnum. MYNDATEXTI: Stjórnendurnir og plötusnúðarnir Ellen og Erna með framleiðanda þáttarins, Dóru Takefusa, á milli sín á Kaffibarnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar