Jafnréttiskennitala fyrirtækja

Jafnréttiskennitala fyrirtækja

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR Viðskiptaháskólans á Bifröst annars vegar og viðskiptaráðuneytisins, Samtaka atvinnulífsins, Félags kvenna í atvinnurekstri, Jafnréttisráðs og Jafnréttisstofu hins vegar undirrituðu í gær með sér tveggja ára samstarfssamning vegna verkefnis er nefnist Jafnréttiskennitala fyrirtækjanna. MYNDATEXTI: Elín Blöndal, forstöðumaður Rannsóknarseturs vinnuréttar- og jafnréttismála við Bifröst, Jón Kristjánsson, félagsmálaráðherra, og Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra undirrituðu samstarfssamninginn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar