Þórkatla GK 9
Kaupa Í körfu
ÚTGERÐAR- og fiskvinnslufyrirtækið Stakkavík ehf. í Grindavík fékk um síðustu áramót afhenta nýsmíði, Þórkötlu GK 9, hjá Mótun ehf. í Reykjanesbæ. Þórkatla GK er áttunda nýsmíðin sem þeir Stakkavíkurmenn hafa keypt af Regin Grímssyni bátasmið í gegnum tíðina og er jafnframt nýsmíði númer 471 hjá Mótun ehf. MYNDATEXTI Nýr bátur Þórkatla GK 9 kemur að landi í Grindavík á dögunum. Þórkötlunafnið er nú aftur komið í grindvíska flotann eftir nokkurt hlé en bátar Hraðfrystihúss Þórkötlustaða hf. báru þetta nafn í talsverðan tíma.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir