Guðrún , Þórunn og Berglind

Guðrún , Þórunn og Berglind

Kaupa Í körfu

Hvað fær þrjár konur til að ráðast í það stórvirki að vinna alvöru heimildarmynd fyrir milljónir? Svarið er einfalt, að þeirra mati; það skorti umræðu um heilabilun, því með opinni umræðu og auknum skilningi má gera ýmislegt til að bæta lífsskilyrði þeirra sem glíma við sjúkdóminn. MYNDATEXTI: Guðrún Hildur Ragnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Þórunn Bára Björnsdóttir sjúkraþjálfari og Berglind Magnúsdóttir, sálfræðingur eru hugmyndasmiðir og handritshöfundar heildarmyndarinnar Hugarhvarfs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar