Lóan úti á Seltjarnarnesi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lóan úti á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

FARFUGLARNIR eru sem óðast að koma til landsins og fleiri væntanlegir til sumardvalar á næstu dögum og vikum. Þessi heiðlóa spígsporaði um á Seltjarnarnesi í gær og tíndi í gogginn það sem hún fann ætilegt í nepjunni. Söngur lóunnar yljar flestum um hjartarætur, þótt napurt sé í lofti, því lóan hefur löngum þótt öruggur vorboði hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar