Marín Þórsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Marín Þórsdóttir

Kaupa Í körfu

MA-verkefni í mannfræði um hvers vegna blóðgjafar gefi blóð BLÓÐGJÖF er hluti af ímyndarsköpun þeirra sem gefa blóð og þeir vilja alls ekki fá greiðslu fyrir gjöfina. Þetta er meðal þess sem fram kemur í rannsókn Marínar Þórsdóttur, Ég get og ég geri; hvers vegna gefa blóðgjafar blóð?, en Marín útskrifast með MA-gráðu í mannfræði frá Háskóla Íslands í júní. MYNDATEXTI: Blóðgjöf er hluti af ímyndarsköpun þeirra sem gefa blóð samkvæmt rannsókn Marínar Þórsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar