Trevjar pottar

Trevjar pottar

Kaupa Í körfu

Fleiri og fleiri kaupa sér heita potta, nuddpotta og sundlaugar, bæði fyrir hús og garð og ekki minnst fyrir sumarbústaðinn. Íslendingum nægir nú ekki lengur sundaðstaðan í landinu, þótt hún sé ærin, nú vilja allir hafa sína eigin Snorralaug. MYNDATEXTI: Rafhitaður pottur, sem hentar bæði úti og inni. Sumir nota hann sem baðkar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar