Skógræktarfélag Reykjavíkur 60 ára

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skógræktarfélag Reykjavíkur 60 ára

Kaupa Í körfu

Skógræktarfélag Reykjavíkur er 60 ára um þessar mundir. Herdís Friðriksdóttir segir m.a. frá draumnum um útiskóla og Elliðabænum, þar sem Einar Benediktsson skáld ólst upp, en í þeim gamla bæ er ráðgert fræðslusetur....Gamli Elliðavatnsbærinn Herdís Friðriksdóttir áttar sig á hvað blaðamann langar til að drekka í sig andrúm hins fyrra umhverfis þjóðskáldsins Einars Benediktssonar og fylgir mér því út í hið steinhlaðna hús sem áður var umgjörð stjórnmálaskörungsins og hins uppvaxandi þjóðskálds. MYNDATEXTI: Herdís bendir hér á fyrirhugaða útikennslustofu sem unnin verður í samstarfi við Náttúruskóla og Vinnuskóla Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar