Íslenska óperan

Brynjar Gauti

Íslenska óperan

Kaupa Í körfu

NÝ ÍSLENSK ópera verður frumflutt í Íslensku óperunni í kvöld. Höfundur hennar er Þórunn Guðmundsdóttir, en óperan ber heitið Mærþöll og er byggð á gömlu íslensku ævintýri með sama heiti. Það eru nemendur Tónlistarskólans í Reykjavík sem bera hitann og þungann af uppsetningunni og skipa bæði stærstan hluta hljómsveitarinnar og eru í öllum sönghlutverkum. MYNDATEXTI Úr óperunni Mærþöll eftir Þórunni Guðmundsdóttur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar