Sumardagurinn fyrsti

Skapti Hallgrímsson

Sumardagurinn fyrsti

Kaupa Í körfu

Akureyri | Sumardagurinn fyrsti var bjartur og fagur í höfuðstað Norðurlands. Líf og fjör var á svæðinu við Minjasafnið þar sem krakkar fengu að fara á hestbak, safnið var opið og þar var boðið upp á fyrirlestur um sögu sumardagsins fyrsta. Lesið var fyrir börnin í Nonnahúsi og í húsi Zonta-kvenna stóð gestum til boða að bragða á dýrindis lummum sem félagar í Stoð, vinafélagi Minjasafnsins á Akureyri, steiktu. Ólöf Jónasdóttir stóð við eldavélina þegar Morgunblaðið bar þar að garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar