Hrafnsmessa

Sigurður Sigmundsson

Hrafnsmessa

Kaupa Í körfu

Ölfus | Suðri frá Holtsmúla í Rangárþingi ytra sem setinn var af Olil Amble var einn margra gæðinga sem vöktu athygli á Hrafnsmessu sem haldin var að kvöldi síðasta vetrardags í Ölfushöllinni. Sýningin var haldin til að minnast hins merka stóðhests Hrafns frá Holtsmúla í Skagafirði. Hann var fæddur árið 1968 en afkomendur hans skipta tugum þúsunda í íslenska hrossastofninum. Öll hross sem fram komu á þessari glæsilegu sýningu eru undan eða út af Hrafni. Um 800 manns komu á sýninguna og urðu ekki fyrir vonbrigðum. MYNDATEXTI Hrafnsmessa Suðri frá Holtsmúla tekinn til kostanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar