Minningabækur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Minningabækur

Kaupa Í körfu

Óskir um gull og græna skóga, hamingju og ríkidæmi, en þó fyrst og fremst góðan eiginmann fylgdu eigendum minningarbóka út í lífið um margra áratuga skeið MYNDATEXTI Á tímamótum hugsum við gjarnan aftur í tímann og spáum í framtíðina," segir Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur og bætir því við að minningarbækurnar kallist ef til vill á við þá venju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar