Sjálfstæðisflokkurinn

Sjálfstæðisflokkurinn

Kaupa Í körfu

SJÁLFSTÆÐISMENN í Reykjavík vilja að almenn gjaldskrá í leikskólum borgarinnar lækki um 25% hinn 1. september nk. Þetta kemur m.a. fram í fjölskyldustefnu sem frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kynntu á blaðamannafundi fyrir hádegi í gær. Auk þess leggja þeir til að foreldrar greiði aldrei fyrir fleiri en eitt barna sinna sem dvelja á leikskóla samtímis, svo fleiri dæmi séu nefnd. MYNDATEXTI: Sjálfstæðismenn kynntu fjölskyldustefnu sína á leikskólanum Hagaborg í vesturbænum í gær. Þeir tóku með sér börn sín og barnabörn. Á myndinni eru Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson, Kjartan Magnússon og Bolli Skúlason Thoroddsen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar