Háskólinn á Akureyri og Lýðheilsustofnun

Skapti Hallgrímsson

Háskólinn á Akureyri og Lýðheilsustofnun

Kaupa Í körfu

Hátt í 20% barna af austur-evrópskum, asískum, afrískum eða suður-amerískum uppruna strítt vegna trúarbragða EINELTI gegn börnum af erlendum uppruna er mun meira hér á landi en gegn íslenskum börnum og börn af erlendum uppruna í 10. bekk grunnskóla reykja líka mun meira en hin, skv. nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri og Lýðheilsustofnunar. MYNDATEXTI: Frá kynningarfundi háskólans og Lýðheilsustöðvar. Frá vinstri: Stefán Hrafn Jónsson frá Lýðheilsustöð, Anna Elísabet Ólafsdóttir, forstjóri Lýðheilsustöðvar, Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra, Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, og Þóroddur Bjarnason, prófessor við HA og stjórnandi rannsóknarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar