Mokveiði á humar á Hornafirði

Kristinn Benediktsson

Mokveiði á humar á Hornafirði

Kaupa Í körfu

Spánskur humarkaupmaður vildi kaupa óslitin humar á Hornafirði árið 1989 en Spánverjar borða humar til hátíðabrigða um jólin og í giftingarveislum, enda er Spánn eitt mesta fiskneysluland í heimi. MYNDATEXTI: Vertíð Mokveiði er á humri á flestum miðum nú í upphafi vertíðar. Það tók skipverja á Steinunni SF aðeins einn dag að taka hæfilegan skammt fyrir vinnsluna á Höfn, en þar verður að hafa undan til að halda hámarks gæðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar