Tollbrúin fellur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tollbrúin fellur

Kaupa Í körfu

EITT af kennileitum Reykjavíkurborgar hvarf í gær þegar brúin yfir Pósthússtræti, sem áður fyrr tengdi Tollhúsið við Tryggvagötu og Faxaskála, var rifin. Er þetta liður í því að undirbúa byggingu Tónlistarhúss við Austurhöfn borgarinnar. MYNDATEXTI: Brúin yfir Pósthússtræti við Tollhúsið var rifin í gær. Brúin var reist undir lok sjöunda áratugar síðustu aldar og átti að vera hluti Geirsgötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar