Hressir krakkar í skólasundi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hressir krakkar í skólasundi

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er sagt að hlutir mari í hálfu kafi, þegar þeir eru að nokkru undir vatnsborðinu. Það má því segja að stelpurnar í Ölduselsskóla, sem voru í skólasundi fyrir helgi, hafi marað í hálfu kafi í góða veðrinu. Það var þó aðeins tímabundið, því fljótlega tóku þær til við sundtökin á nýjan leik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar