Nýr forseti ÍSÍ kosinn á ársþingi ÍSÍ

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Nýr forseti ÍSÍ kosinn á ársþingi ÍSÍ

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Rafnsson var í gær kjörinn nýr forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands á 68. íþróttaþingi ÍSÍ. Ólafur hlaut 120 atkvæði en mótframbjóðandi hans um forsetaembættið, Sigríður Jónsdóttir varaforseti sambandsins, hlaut 113 atkvæði. MYNDATEXTI: Stefán Snær Konráðsson, framkvæmdastjóri ÍSÍ (t.v.), og Ellert B. Schram, fráfarandi forseti ÍSÍ (t.h.), samfögnuðu Ólafi Rafnssyni þegar úrslit forsetakosninga sambandsins lágu fyrir á þinginu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar