Nýr forseti ÍSÍ kosinn á ársþingi ÍSÍ
Kaupa Í körfu
ÓLAFUR Rafnsson var í gær kjörinn nýr forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands á 68. íþróttaþingi ÍSÍ. Ólafur hlaut 120 atkvæði en mótframbjóðandi hans um forsetaembættið, Sigríður Jónsdóttir varaforseti sambandsins, hlaut 113 atkvæði. MYNDATEXTI: Stefán Snær Konráðsson, framkvæmdastjóri ÍSÍ (t.v.), og Ellert B. Schram, fráfarandi forseti ÍSÍ (t.h.), samfögnuðu Ólafi Rafnssyni þegar úrslit forsetakosninga sambandsins lágu fyrir á þinginu í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir