Útstilling

Eyþór Árnason

Útstilling

Kaupa Í körfu

Þær vilja sporna við megrunarþráhyggjunni í samfélaginu og staðalímyndunum og ætla ásamt fleirum að standa 6. maí fyrir Megrunarlausa deginum. Unnur H. Jóhannsdóttir ræddi við Sigrúnu Daníelsdóttur sálfræðing og Guðrúnu Betu Mánadóttur, ráðskonu staðalímyndahóps Femínistafélags Íslands, um daginn sjálfan, megrunarmenninguna, fitufordóma og iðnaðinn í kringum það að halda fólki óánægðu með líkama sinn. MYNDATEXTI: Engar þvengmjóar gínur með óraunhæf mittismál! Hvetjum til fjölbreytni í framsetningu tískunnar. Þessi tískuvöruverslun í Kringlunni stillti vorlínunni að þessu sinni upp með óhefðbundum og gínulausum hætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar