Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

STANGVEIÐI | KASTAÐ FYRIR SILUNG Í STEINSMÝRARVÖTNUM Vorið er komið til landsins. Það lenti í Meðallandinu á fimmtudaginn ásamt fjölda annarra farfugla. Ég stóð úti í einu Steinsmýrarvatnanna og sá það koma. Þetta var um tíuleytið um morguninn. MYNDATEXTI: Í ljóma jökulsins. Veiðimaður kastar á spegilslétt Steinsmýrarvatnið. Undir yfirborðinu lóna stórir silungar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar